Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tröllakrabbi
ENSKA
deep-water red crab
LATÍNA
Chaceon affinis
Samheiti
[en] deep-sea red crab, king crab
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
32002R2347
Athugasemd
Tröllakrabbi er stórgerð krabbategund og hængurinn töluvert stærri en hrygnan samkvæmt venju. Að framan er skjaldarröndin sett fimm tönnum hvorum megin við skjaldarnefið og er mjög gott að tegundagreina þá á því. Þeir stærstu geta orðið allt að 1,5kg að þyngd. Tröllakrabbi er oftast nær á miklu dýpi og hefur fundist niður á 1200m dýpi það mesta. Hann er að finna við suður og suðausturströnd Íslands (Háfadjúpi, Skeiðarárdjúpi, Breiðarmerkurdjúpi, Hornarfjarðardjúpi og Lónsdjúpi ) og hefur fengist í humartroll og skötuselsnet (heimaslod.is)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
deepwater red crab

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira